Sæl
Nú fer að styttast í mótið á Króknum og við þurfum að ganga frá ýmsum atriðum áður en við förum. Fyrst, viljið þið staðfesta hverjar ætla á mótið hér fyrir neðan til að sjá fjöldann sem ætla að fara.
Ég talaði við Tóta um daginn og það þarf að greiða mótsgjaldið inn á reikning sem ég stofnaði en það er á mína kennitölu. Það er betra að allar stelpurnar greiði inn á þennan reikning og síðan greiði ég mótsgjaldið fyrir hópinn.
Reikningsnúmerið er 0140-26-4482 kt. 200570-4489 (Elín Ása Þorsteinsdóttir) munið að setja nafn stelpu og kennitölu í skýringu svo ég veit hver er að greiða.
Gjaldið er 7000 kr. og inn í þeirri tölu er morgunmatur, gisting ofl.
Á morgun fimmtudag 18. júní ætla ég að boða ykkur foreldra á foreldrafund vegna ferðarinnar á Krókinn og ég vona að þið getið sem flest mætt.
Foreldrar hittumst í Haukahúsinu kl. 19:00 :)
Koma svo stelpur, skrá sig og borga mótsgjaldið
bestu kveðjur
Elin (mamma Írisar) gsm 696-5793
17 June 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
11 comments:
hæ þetta er una ég kem á krókin:D
hæ ég kem á krókinn kv , Þóra
Guðný kemur á krókinn.
kv. Magnea
hæ þetta er íris ég kem á krókinn
Selma Ósk kemur á Krókinn.
Kv Særún.....
Ég kem á Krókinn :)
Emelía kemur á Krókinn
kv. Heimir
Eva Kemur a krokinn
Kv. solveig og eva :)
Gunnhildur kemur á Krókinn
K.V
Gunnhildur og Stefanía
hæhæh, éég kem á krókinn!;o(:
-natalia:)
Lísbet Stella kemur á króinn :)
kv.Klara
Post a Comment