02 April 2007

Mótaplanið 2007 - Lengsta bloggfærsla sögunnar

Þá liggur fyrir mótaplan sumarsins. 5.flokkur kvenna hjá Haukum fer á 4 stór mót í vor/ sumar: Faxaflóamótið á vegum KSÍ, Íslandsmótið á vegum KSí, Pæjumótið í Eyjum og Pæjumótið á Siglufirði.

Á Faxaflóamótinu og Íslandsmótinu er spilaður einn leikur í einu á heimavelli annars hvors liðsins. Pæjumótin bæði eru hins vegar helgarmót þar sem margir leikir eru spilaðir á 2-3 dögum.

Niðurstaða foreldrastjórnarinnar og þjálfara var sú að yngra árið í flokknum (1996 módelin) fara á Pæjumótið á Siglufirði 10.-12 ágúst. Eldra árið (1995) módelin fara hins vegar á Pæjumótið í Vestmannaeyjum 14.-16. júní. Gera má ráð fyrir því að þurfa að fara til Vestmannaeyja þann 13.júní.

Síðan vek ég athygli á einum leiknum í Íslandsmótinu (sjá hér að neðan) en það er leikur ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þann 14. ágúst (þriðjudagur). Þar keppa A-, B- og C- lið sem þýðir að allar stelpurnar fara í dagsferð til Eyja þarna í ágúst.

Sem sagt, frábært leikjaprógramm framundan og góðar ástæður til þess að vera duglegar í fjáröflununum enda töluvert um ferðalög að ræða:

FAXAFLÓAMÓTIÐ 2007

sun. 15. apr

17:00 FM - 5. fl. kvenna A-lið A
Fagrilundur


HK Haukar


sun. 15. apr

17:00 FM - 5. fl. kvenna C-lið A
Fagrilundur


HK Haukar


sun. 15. apr

17:50 FM - 5. fl. kvenna B-lið A
Fagrilundur


HK Haukar



sun. 22. apr

09:30 FM - 5. fl. kvenna A-lið A
Fagrilundur


Breiðablik Haukar


sun. 22. apr

09:30 FM - 5. fl. kvenna C-lið A
Fagrilundur


Breiðablik Haukar


sun. 22. apr

10:20 FM - 5. fl. kvenna B-lið A
Fagrilundur


Breiðablik Haukar



sun. 29. apr

11:40 FM - 5. fl. kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar Afturelding


sun. 29. apr

12:30 FM - 5. fl. kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar Afturelding



sun. 06. maí

12:00 FM - 5. fl. kvenna A-lið A
Stjörnuvöllur


Stjarnan Haukar


sun. 06. maí

12:50 FM - 5. fl. kvenna B-lið A
Stjörnuvöllur


Stjarnan Haukar



sun. 13. maí

10:00 FM - 5. fl. kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar FH


sun. 13. maí

10:00 FM - 5. fl. kvenna C-lið A
Ásvellir


Haukar FH


sun. 13. maí

10:50 FM - 5. fl. kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar FH



þri. 29. maí

16:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Varmárvöllur


Afturelding Haukar


þri. 29. maí

16:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Varmárvöllur


Afturelding Haukar



mið. 30. maí

17:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Víkingsvöllur


Víkingur R. Haukar



fim. 07. jún

16:30 5. flokkur kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar Þróttur R.


fim. 07. jún

16:30 5. flokkur kvenna C-lið A
Ásvellir


Haukar Breiðablik 2


fim. 07. jún

17:20 5. flokkur kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar Þróttur R.



þri. 12. jún

17:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Smárahvammsvöllur


Breiðablik Haukar


þri. 12. jún

17:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Smárahvammsvöllur


Breiðablik Haukar


þri. 12. jún

17:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Smárahvammsvöllur


Breiðablik Haukar



fim. 21. jún

16:30 5. flokkur kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar GRV


fim. 21. jún

16:30 5. flokkur kvenna C-lið A
Ásvellir


Haukar GRV


fim. 21. jún

17:20 5. flokkur kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar GRV



fim. 28. jún

17:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Kaplakrikavöllur


FH Haukar


fim. 28. jún

17:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Kaplakrikavöllur


FH Haukar


fim. 28. jún

17:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Kaplakrikavöllur


FH Haukar



mán. 02. júl

16:30 5. flokkur kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar Valur


mán. 02. júl

16:30 5. flokkur kvenna C-lið A
Ásvellir


Haukar Valur


mán. 02. júl

17:20 5. flokkur kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar Valur



fös. 06. júl

17:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Fagrilundur


HK Haukar


fös. 06. júl

17:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Fagrilundur


HK Haukar


fös. 06. júl

17:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Fagrilundur


HK Haukar



mið. 11. júl

15:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Fjölnisvöllur


Fjölnir Haukar


mið. 11. júl

15:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Fjölnisvöllur


Fjölnir Haukar


mið. 11. júl

15:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Fjölnisvöllur


Fjölnir Haukar



fim. 19. júl

16:30 5. flokkur kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar Stjarnan


fim. 19. júl

17:20 5. flokkur kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar Stjarnan



þri. 14. ágú

17:00 5. flokkur kvenna A-lið A
Vestmannaeyjavöllur


ÍBV Haukar


þri. 14. ágú

17:00 5. flokkur kvenna C-lið A
Vestmannaeyjavöllur


ÍBV Haukar


þri. 14. ágú

17:50 5. flokkur kvenna B-lið A
Vestmannaeyjavöllur


ÍBV Haukar



fös. 17. ágú

16:30 5. flokkur kvenna A-lið A
Ásvellir


Haukar Fylkir


fös. 17. ágú

16:30 5. flokkur kvenna C-lið A
Ásvellir


Haukar Fylkir


fös. 17. ágú

17:20 5. flokkur kvenna B-lið A
Ásvellir


Haukar Fylkir

8 comments:

Anonymous said...

Glósó spæsó

Anonymous said...

en þarna þurfum við þá að borga fyrir vestmannaeyja

Anonymous said...

þarna eins dags ferðinna??

. said...

já, borga borga .... eða öllu heldur ... safna safna!

Anonymous said...

Hæjj :(

Þarna varðandi Pæjumótiðm í eyjum:(
ég kemst örugglega ekki á það :(
því að ég er að fara þann 4 Júní til Mallorca og kem ekki fyrr en aðfaranótt 19 Júní:(
en var Búinn að hlakka svo til að fara til Eyja.

En hérna ein spurning förum við (1995) ekki á Sigló???
KV Yrsa
P.S. hvenær byrja æfingar aftur?

Anonymous said...

YESSSSSS förum við í júní eldra árið til EYJA ....yessssssss

-Soffía

Anonymous said...

Hæ þetta er Silja ég kemst því miður ekki á pæjumót í eyjum verð úti í þýskalandi:(:(:(:(
og missi líka af 2 leikjum á faxaflóamótinu:(:(:(:(

Anonymous said...

hæjj;*Þetta er Andrea ég kemst ekki á pæjumótið því ég verð flutt til Danmerkur og hætti eikkertíman í Júní:(..Mér var búið að hlakka svo mikið til:|En ég kemst örugglega á suma faxaflóaleikina vonandi..en hvar er Fagrilundur??
Þurfum við að redda okkur fari á alla leikina??
Kv:Ég(Andrea Sól!!)