14 June 2009

KYNNING Á AFREKSSKÓLA

Kynning á næringarfræði og Afreksskóla Hauka
Þriðjudaginn 16. júní á Ásvöllum (veislusal) kl. 20:00.mun Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar í samstarfi við Kristján Ómar, ÍAK Einkaþjálfara og skólastjóra Afreksskóla Hauka, standa fyrir kynningu á næringarfræði og Afreksskóla Hauka. Fyrir alla krakka í 5. - 3.flokki karla og kvenna.

Foreldrar einnig velkomnir.

Kveðja Tóti

3 comments:

Gunnhildur said...

Sæll Tóti ég mæti ekki á æfingu í dag 15 júní mánudagur er að fara í afmæli en ég kem á morgun..................................

Anonymous said...

Sæll Tóti, Thelma Karen kemur ekkert á æfingu næstu 2 vikurnar, við verðum ekki í bænum, kveðja Björk.

María Dögg ;* said...

Kemst ekki á æfingu á morgun Tóti ég var búin að láta þig vita :)