Uppskeruhátíðin verður SUNNUDAGINN 31. ágúst kl. 13:00 (ATH! Breyttur tími) í Íþróttahúsinu á Ásvöllum. Sem fyrr þá er algjör skyldumæting hjá öllum sem hafa verið að æfa hjá Haukum í vetur og sumar og foreldrar hvattir til að koma með börnunum sínum.
Allir iðkendur (foreldrarnir) eiga að koma með eina köku eða sambærilegt bakkelsi kl. 12:45 í Veislusalinn þar sem kaffið fer fram eftir hátíðina.
Æfingatafla vetursins, sem tekur gildi mánudaginn 1. september, liggur nú fyrir og hægt er að skoða æfingar allra flokka upp í 3. flokk með því að smella hér á þessa krækju
26 August 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
hi hi eg er i Grikklandi til 3 sept thannig eg kemst ekki a uppskeruhatidina hefdi komist ef thad vaeri ekki breyttur timi en takk fyrir veturinn og sumarid
kv Athena
hvada saeti lentum vid i a islandsmotinu
A liði 4 sæti
B liði 6 sæti
á Íslandsmótinu:D
hæ ég vissi ekki að það væri æfing í dag 1.september annars kem ég á morgun
hvenar eru æfingar??
Er með hálsbólgu og atma . Kem ekki á æfingu.
Post a Comment