Kæru foreldara og stelpur
Ég ætla að þakka ykkur fyrir frábært sumar þið stóðuð ykkur rosalega vel í allt sumar bæði á æfingum og í leikjum sem ég er rosalega ánægður með mikil framför og mikil skemmtun bæði innan jafnt sem udan vallar. Ég vona að við munum eiga jafn gott ár framundan sem ég efast ekki um að þið munuð eiga þá þurfið þið að mæta vel á æfingar og að æfa ykkur fyrir undan æfingatíma þið vitið orðin æfingin skapar meistarann og svo orðin okkar(Ég skal Ég kann og Ég vil.
Nú koma stelpur upp úr 6 flokki til okkar og ég ætla að biðja ykkur að taka vel á móti þeim.
Æfingatíminn verður fram til 1 okt Þriðjudagur klukkan 15:30 til 16:30 og svo á fimmtudögum klukkan 16:30 til 17:30 vona að ég sjái sem flestar á æfingum ef það eru einhverjar spurningar þá er síminn minn 8240506.
Foreldra fundur verður í næstu viku nánar síðar.
Kveðja Tóti og Sara
09 September 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Langaði bara að benda þér á að hér á síðunni stendur að þriðjudagsæfingar eru fram til 1.okt klukkan 15.30 - 16.30, ekki frá 16-17. Svo það er ekki von að stelpurnar ruglist í þessu öllu saman.
Kv. Bryndís, mamma Brynhildar.
Förum við í lasertak í dag????????????????????????????????????????
Förum við í lasertak í dag????????????????????????????????????????
hvenar förum við að gwera eithvað saman gamli 5 flokkur?
Post a Comment