25 August 2008

Æfingar vikunnar

Tóti er eins og þið kannski vitið á þjálfaranámskeiði í Hollandi og þess vegna verða gestaþjálfara með æfingarnar í þessari viku sem verða í dag, mánudaginn 25. ágúst, kl. 17-18 og á miðvikudaginn á sama tíma.

Kv. Kristján Ómar

1 comment:

Anonymous said...

hæj. þetta er Birgitta Sif.
því miður þá kemst ég ekki í dag..
afi minn var að deyja og ég treysti
mér ekki ég á æfinu..
:(
kv
Birgitta Sif.. (96)