Allar nauðsynlegar og ónauðsynlegar upplýsingar um flokkinn.
26 January 2008
Frá Vogunum
Það var flottur hópur sem mætti í Vogana í gær, 22 hressar stelpur. Laugardagurinn er með þéttskipað prógramm, fótbolti, handbolti, körfubolti, sund, trampolínhástökk, Tarzanleik, kvöldvöku og draugasögu :-) Frábærar stelpur.
Ásta mamma Svandísar.
1 comment:
Anonymous
said...
Leiðinlegt að hafa ekki komist :/ en svona er þetta bara ;S kv hildur
1 comment:
Leiðinlegt að hafa ekki komist :/
en svona er þetta bara ;S
kv hildur
Post a Comment