30 January 2008

Óskilamunir úr Vogaferð


Óskilamunir frá helginni eru í afgreiðslunni í Haukahúsinu, þar eru handklæði, sundföt, stuttbuxur, peysur ofl. Ef þið saknið einhvers, kíkið endilega á þetta. Ein góð mynd frá töflufundi á laugardagsmorgninum.

1 comment:

Anonymous said...

hæhæ
Ég kemmst ekki á æfingu í dag,,ég er veik...:(:(

kv..Elísa Eik