28 August 2007

Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildarinnar

Uppskeruhátíðin verður í íþróttasalnum á Ásvöllum sunnudaginn 2. september og hefst klukkan 14:00. Að verðlaunaafhendingu lokinni verður kökuveisla í veislusalnum. Allir foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að koma með eina köku eða sambærilegt meðlæti og mæta með það í veislusalinn í síðasta lagi 13:45. Vetrarstarfsemi félagasins verður einnig kynnt á hátíðinni.

Skyldumæting!

6 comments:

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu æi dag 28 agust er ap passa

-soffia

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag 28. var í skólasundi

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag 28. var í skólasundi kv kristjana

Anonymous said...

ég kem ekki á æfingu í dag föstudaginn 31 ágúst

kv Fanney

Anonymous said...

komst ekki á æfingar sl. viku var veik !! KV: Harpa M.

Anonymous said...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!