02 September 2007

Æfingatímar frá og með 3. september

Æfingatímarnir í vetur verða svona hjá ykkur:

5. flokkur kvenna
  • Mánudagar 18:00-19:00 í Risanum á Kaplakrika (tekur gildi 1. október)
  • Miðvikudagar 16:00-17:00 á gervigrasinu á Ásvöllum
  • Föstudagar 16:00-17:00 á gervigrasinu á Ásvöllum
Fyrir ykkur sem eruð að ganga upp í 4. flokk þá eru æfingarnar hjá þeim svona, alla vega til að byrja með:

4. flokkur kvenna

  • Mánudagar 17:00-18:00 á gervigrasinu á Ásvöllum (tekur gildi í október)
  • Þriðjudagar 18:00-19:00 á gervigrasinu á Ásvöllum (í september)
  • Fimmtudagar 18:00-19:00 á gervigrasinu á Ásvöllum (í september)
  • Föstudagar 17:00-18:00 á gervigrasinu á Ásvöllum (tekur gildi í október)

5 comments:

Anonymous said...

Eru æfingar á mánudögum á Ásvöllum á mánudögum fram að október?

Anonymous said...

gott að þær eru svona seint en ætlaði bara að segja hvað ég væri búin seint í skólanum stundum klukkan 20 mín yfir fjögur og stundum 4 og þá er það sko á ásvöllum og í suðurbæjar laug okei ? bæj
' sesselja ósk..

Anonymous said...

nei, engar æfingar á mánudögum fyrr en í október og þá í Risanum

Anonymous said...

er komið á hreint hver þjálfar okkur??

Anonymous said...

Hæ olga hér

ég er í dansi á þriðjudögum og fimmtudögum á sama tíma og æfingarnar eru þannig ég kemst þá ekki en ég kemst á hinar