26 August 2007

Æfingar í vikunni

Það verða tvær æfingar í komandi viku:
Þriðjudaginn 28. ágúst kl. 16:00-17:00
Föstudaginn 31. ágúst 16:00-17:00

Mánudaginn 3. september á, eins og áður hefur verið auglýst, ný æfingatafla að taka gildi. Því miður er sú tafla ekki búin að taka á sig endanlega mynd en vondandi rætist úr því mjög fljótlega. Ég sendi út æfingatímana á ykkur þegar þeir eru komnir á hreint.

1 comment:

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu á æfingu í dag Þriðjudaginn 28 ágúst mikið að gera,, Kristjá Segji þér það á æfingu

kv.Birgitta Sif