01 July 2007

Haukar - Valur 2.júlí kl. 16;30

Það er skammt stórra högga á milli hjá okkur. Á mánudaginn, 2. júlí, kemur Valur í heimsókn með A-, B- og C-liðið sitt. Það er því mæting hjá öllum, líkt og á móti FH, klukkan 16:00 á Ásvelli. Látið þetta berast til allra sem þið þekkið í flokknum því ég gleymdi að minna ykkur á þennan leik sl. fimmtudag þegar við vorum að spila á móti FH.

11 comments:

Anonymous said...

oki..En er þá ekki æfing????

kv. Elísa

Anonymous said...

Ég kem

Anonymous said...

er æfing?

Anonymous said...

ég mæti en er æfing

Kv. Gyða

Anonymous said...

ég get ekki keppt er að fara aftur uppí bústað og gat ekki látið vita að ég komst ekki að keppa á móti FH var uppí bústað og það var ekkert net... En kem á æfingu á morgun

Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu ég held að ég sé snúin á fæti...:(


Helga María

Anonymous said...

ég kemst ekki á æfingu í dag og ég fer til Akureyrar á morgun verð eihttvað lengi Halldóra

Anonymous said...

hæhæ komst ekki á æfingu í dag því labbaði og hljóp svo mikið í gær svo var auðvita leikurinn að ég gat ekki neitt sofið í nótt mér var svo illt í fótunum en sjáumst á morgun!! KV harpa

Anonymous said...

hvernig var leikurinn og hvernig fór hann
?

Anonymous said...

''
''
''
''
''

Anonymous said...

Kemst ekki á æfingu á morgun er að fara með mömmu minni annað .