25 June 2007

Leikir við FH á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn 28. júní er komið að leikjum FH og Hauka í Íslandsmótinu. A, B og C-lið keppir og því mikilvægt að allar séu duglega að mæta á æfingar í vikunni.

Leikirnir fara fram á Kaplakrikavelli og hefjast A- og C-leikurinn kl. 17:00 og B-leikurinn 17:20.

Það eiga allar að mæta klukkan 16:30. Þá meina ég ALLAR! Bæði nýbyrjaðar, A-liðs, B-liðs og aðrar! Allar mæta á sama tímanum því oft hef ég þurft að vera að breyta liðunum á staðnum þegar kemur í ljós að einhverjar láta ekki sjá sig. Á staðnum verður því tilkynnt endanlega hver spilar með hvaða liði.

10 comments:

Anonymous said...

Hæ. Ókei, sjáumst.

Kveðja, Lára Rut

Anonymous said...

Hæ. Ókei, sjáumst.

Kveðja, Lára Rut

Anonymous said...

ok....;)

Anonymous said...

ok en ég kemmst ekki á æfingu í dag ég er að fara til tannlæknis

Kv.Gyða

Anonymous said...

hérna kristján á ég að mæta eða ???

. said...

Já þú mætir Auður. Þú varst búinn að skrifa það inn á bloggið að þú yrðir frá á þessum æfingum. Ég var bara að sjá það fyrst núna

Anonymous said...

ok á ég þá ekki bara að mæta kl 17:20???

. said...

nei mættu 16:30 eins og hinar allar.

Anonymous said...

kristján á ég að mæta á leikinn??

-fanney

Anonymous said...

Ok... sjáumst þá!!!!