Það var hrikalega léleg mæting æfinguna í gær, föstudag. Líklegast spilar inn í að nú er hvítasunnuhelgi og starfsdagur var á föstudaginn í öllum skólum Hafnarfjarðar - sem líklega hefur raskað eitthvað deginum hjá mörgum. En það breytir því ekki að á mánudaginn er fyrsti leikurinn í Íslandsmótinu! A- og B-liðin spila á móti Aftureldingu á Varmárvelli í Mosfellsbæ kl. 16:30 og 17:20. Það er mæting hjá A-liðinu ekki seinna en kl. 16:00 og B-liðinu kl. 16:30.
Á foreldrafundinum eftir pizzapartíið tilkynnti ég liðskiptinguna fyrir Íslandsmótið. Svona verða liðin að mestu leyti í sumar en þessi skipting er alls ekki heilög. Ef ég tel ástæðu til þá mun ég færa stelpur á milli liða. Það er allt undir ykkur stelpur komið hvort þið verðið færð upp eða niður um lið. Mætingar, áhugi og frammistaða er það sem vegur þyngst.
Á foreldrafundinum eftir pizzapartíið tilkynnti ég liðskiptinguna fyrir Íslandsmótið. Svona verða liðin að mestu leyti í sumar en þessi skipting er alls ekki heilög. Ef ég tel ástæðu til þá mun ég færa stelpur á milli liða. Það er allt undir ykkur stelpur komið hvort þið verðið færð upp eða niður um lið. Mætingar, áhugi og frammistaða er það sem vegur þyngst.
A-lið | B-lið | C1-lið | C2-lið |
Lára | Halldóra | Elísa | Ingeborg |
Nína | Yrsa Kolka | Sunna | Andrea Sól |
Sesselja | Olga | Auður | María (Maja) |
Helga María | Soffía | Bekrije | Helena |
Ragnheiður | Fanney | Birgitta | María Rós |
Anna Lára | Heiða | Gyða | Tanja |
Hildur | Kristrún | Kristín | Yrsa |
Harpa | Silja | Heba | Telma |
Matthildur | Arna | Elsa | Ragney |
Andrea | Íris | ||
Kristjana |
Þar sem það eru forföll hjá sumum þá ætla ég að biðja Bekrije, Birgittu og Auði að mæta með B-liðinu á mánudaginn og biðja Kristrúnu að mæta með A-liðinu.
Þar sem ég náði ekki að koma skilaboðum um þennan leik til allra þá vil ég biðja ykkur sem lesið þetta og eigið að mæta á mánudaginn að STAÐFESTA MÆTINGU Í ATHUGASEMDUM!
Það síðasta mikilvæga, sem meðal annars var rætt á foreldrafundinum, er að stelpur á eldra árinu, fæddar 1995, eiga að skila til mín Skráningarblaði sem fyrst út af þátttöku á Pæjumótinu sem er 14.-16. júní í Vestmannaeyjum. Foreldrar mega einnig senda mér tölvupóst þar sem þátttakan er staðfest. Athugið að skráningin er bindandi! Skráningarblöð og upplýsingabækling um mótið má nálgast hjá mér, og inni á www.ibv.is/paejumot
Þar sem ég náði ekki að koma skilaboðum um þennan leik til allra þá vil ég biðja ykkur sem lesið þetta og eigið að mæta á mánudaginn að STAÐFESTA MÆTINGU Í ATHUGASEMDUM!
Það síðasta mikilvæga, sem meðal annars var rætt á foreldrafundinum, er að stelpur á eldra árinu, fæddar 1995, eiga að skila til mín Skráningarblaði sem fyrst út af þátttöku á Pæjumótinu sem er 14.-16. júní í Vestmannaeyjum. Foreldrar mega einnig senda mér tölvupóst þar sem þátttakan er staðfest. Athugið að skráningin er bindandi! Skráningarblöð og upplýsingabækling um mótið má nálgast hjá mér, og inni á www.ibv.is/paejumot
13 comments:
er ekki að fatta??**
hvað ertu ekki að fatta?
EN ER ÆFING Á MÁNUDAGINN ÞEGAR LEIKURINN ER HJÁ A OG B LIÐINU ER ÞÁ ÆFING HJÁ C1 OG C2????
SVARA FLJÓTT...
KV.ELÍSA
med ad staðfesta eg meina hver á að gera það???
Þær sem eiga að mæta í leikinn eiga að staðfesta að þær viti af leiknum og mæti
Ekki spurnig að ég mæti. Ég var að koma af Neskaupsstað og mæti hress og tilbúin í leikinn.
Kveðja , Lára Rut
ég kemst ekki er á Akureyri
Kv. Fanney
Ég mæti á leikinn
-Auður
ég mæti 100%
-_Silja_-
HÆ þetta er Olga ég kem!
Hæ þetta er Silja ég get eiginlega ekki verið í marki í leiknum í dag
hvað er málið með clið-1 og clið-2
ég var á akureyri:( var að koma heim fyrir hálftíma:D
en ég veit ekki hvort að ég fari til eyja;
- Sesselja.
Post a Comment