18 May 2007

Pizzapartý og foreldrafundur

Á fimmtudaginn 24. maí verður pizzapartí og foreldrafundur á Ásvöllum. Þið, stelpurnar, mætið á sama tíma og venjulega kl. 16:00 á 2. hæðinni í Íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum þar sem við verðum með pizzur frá Hróa Hetti og einhverja æðislega skemmtilega bíómynd - sem einhver annar en ég mun velja. Kl 17:30, þegar myndin verður búin, þá koma foreldrar ykkar og bætast í hópinn og pizzapartíið breytist í foreldrafund þar sem rætt verður nánar um mótin í sumar, leikina í Íslandsmótinu og fleira. Við stefnum á það að ver búin að öllu ekki seinna en 18:15.

Það kostar 500 krónur í pizzapartíið og þið megið koma með 1/2 líter af hvaða drykk sem þið viljið. Ekkert nammi!

Þið sem ætlið pottþétt að mæta megið skrá nafn ykkar í "athugasemdir" og einnig stinga upp á bíómynd fyrir partíið!

19 comments:

Anonymous said...

Hey í jonglkeppninni á ég (Ragnheiður) að vera með 104 en ekki 58 !!!!!

Anonymous said...

Ég kemst í pitsu partíið..

Aquameyr 2. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er skrifað.

Helga María.

sesselja said...

uu kem kannski ,,,

sessejaaa

Anonymous said...

Anna Lár ahér og ég mæti

Anonymous said...

Ég kemst ;)

-Soffíaa

Anonymous said...



ég veit ekki hvort ég kemmst en ég ætla að reyna , því mig langar svo mikið að fara þannig að ég ætla að reyna að mæta..

kveðja Elísa..

Anonymous said...

hvað gersit ef foreldranir komast ekki???

Anonymous said...

Ég kem í pissupartýið og mamma svo á fundinn.

Kv. Ragnheiður

Anonymous said...

Ég kemst;)

Kv. Gyða

Anonymous said...

Heyjj ég kemst bara kanski en er í lagi ef ég kem ekki að mamma mín komi eða eitthvað þannig?;D

-Helena

Anonymous said...

Ég held að myndin heiti Aquamaryn 2
Og þetta með jonglið ég er með 77 í þúsundastaskipti.

Helga María.

Anonymous said...

í sambandi við þessa jonglkrppni ég held að það sé bara skráð á síðuna þeir sem eru búinr að fá merkin og er bara breitt þegar það er afhens manni þau
Anna Lára

Anonymous said...

ég kemst vonandi en líklegast ok;P

Anonymous said...

hæhæ
þetta er Elísa
kemmst ekki á æfingu í dag(þriðjudaginn) ..:(

En sjáumst á fimmtudaginn..

kv.Elísa

Anonymous said...

Ég kemst
Halldóra

Anonymous said...

hæjj. Ég kemst en þarf kanski að fara snemma og kanski keur mamma veit það ekki.

KV: Fanney lind:)

Anonymous said...

Ég kem í pizzupartíið. :o)

kv.Ragney cute

Anonymous said...

Í JONGLKEPPNINNI ER ÉG MEÐ 77 EN EKKI 45...


Helga María.

sesselja said...

hæb;P

er að fara til Akureyrar og kemmst ekki á æfingu í dag ekki heldur á mánudaginn og ekki heldur á þriðjudaginn en kem á fimmtudag,,held ég sjáumst þá bara bæj;D