
Nýja árið byrjum við svo með látum og förum í sólarhringferð laugardaginn 3. febrúar í Vogana á "Ólympíuleikana". Gist verður í íþróttahúsinu í Vogunum og ýmislegt skemmtilegt gert. Nánar um það síðar.
Allar nauðsynlegar og ónauðsynlegar upplýsingar um flokkinn.
Ragnheiður Berg
Email: ragga-berg@hotmail.com
Gsm. 6914070
3 comments:
förum við ekki á Jólamótið ??
Ég kemst ekki í pitsupartíið af því að ég verð annarstaðar...
En telst þetta sem æfing???
Helga María.
Kemst í pitsapartíið og mig langar í skinku og ananas...
Helga María.
Post a Comment