07 September 2010

Æfingatímar

Kæru foreldrar og iðkendur
Við erum enn að vinna í þjálfaramálum og leysast þau mál vonandi nú í vikunni. Ragga mun vera með ykkur út þessa viku og vil ég biðja foreldra að fylgjast vel með á blogginu varðandi æfingatíma. Á morgun, miðvikudag, mun koma út "flyer" með kynningu á vetrarstarfi Hauka og þar verða aðrir æfingatímar tilteknir. EKKI TAKA MARK Á ÞEIM ÆFINGATÍMUM STRAX, BLOGGIÐ MUN ALLTAF VERA MEÐ RÉTTA ÆFINGATÍMA. Það er því mikilvægt að fylgjast vel með hér á blogginu.

Um leið og við erum búin að ráða þjálfara þá verður það tilkynnt.

Takk fyrir þolinmæðina og hjálpina í því að gera gott félag betra.

Áfram Haukar
Guðbjörg Norðfjörð
Íþróttastjóri Hauka

1 comment:

Versa said...

hvað er flyer ...?