26 May 2010

Íslandsmótið hefst fimmtudaginn 27. maí !!!

Liðin á Íslandsmótinu !
a-lið: Elma, Dagrún, Katla, Gunnhildur, Eydís, Sunna, Andrea, Nadía, Veronika og Alexandra.
b-lið: Áslaug, Alma, Vera, Karen, Sóley, Natalía, Lilja, Viktoría, Viðja og Þórdís.
c-lið: Katrín Gréta, Agnes, Kolbrún Tinna, Svandís, Helga Rún, Hekla, Ellen og Tirsa.
(Sigurlaug, Elín, Kolbrún Ásta og Magnea - ætlið þið að vera með í sumar ?)

A-lið á leik við ÍA á fimmtudaginn kl. 17 - mæting kl. 16 !
B-lið á leik við ÍA á fimmtudaginn kl. 17:50 - mæting kl. 16:50 !

Breyta þurfti leik hjá c-liðinu því að hann átti að spilast á Hlíðarenda á sama tíma þannig að þið sem eruð ekki að keppa á fimmtudaginn komið og horfið á leikina ... og fáið leikjaplan.

Þið fáið allar leikjaplan og þið þurfið að fylgjast með sjálfar, Hvar og Hvenær á að mæta !!! Ef þið komist ekki í leik þá þurfið þið að láta mig vita í síðasta lagi degi fyrir leik!

kveðja
Ragga

8 comments:

Vera Besta í öllum heiminum said...

Ég kemst ekki á leiki 4-10 júní ég verð í sumarbúðum XD
Kv.Vera

Agnes ;) said...

biddu eiga þær sem ætla að horfa á að koma klukkann 17:50????????????

Helga rún said...

þær sem eru í C liði eiga þær að koma og horfa á B og A liðið keppa og fá svo eitthvað blað

Anonymous said...

Jebb C - lið á að mæta og horfa á leikina ! B - liðið horfir á A keppa og öfugt ! Svo fáið þið leikjaplan fyrir sumarið :)
kveðja
Ragga

Agnes said...

svo má koma bara klukkan 16???????'

Magnea Dís ; ] said...

auðvitað verð með í sumar bara ég er ný búin að vera uppá slysó þannig komst ekki að horfa í gær mara magaverkur og ehv vesen en hvaða liði er ég í a,b eða c ? :o)

Vera said...

örigglega í c Magnea

Vera said...

Er æfing á morgun ???
kv.Vera