14 December 2009

Jólaball sunnudaginn 27. desember !

Við erum komnar í jólafrí og verðum í fríi til 14. janúar !

Elsku stelpur og fjölskyldur !
Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár.
Takk fyrir það liðna og hafið það sem allra best um jólin.
Jólakveðja
Ragga

Jólaball Hauka
Sunnudaginn 27. desember verður jólaball Hauka haldið í salnum á Ásvöllum.
Dansað verður í kringum jólatréð og aldrei að vita nema að jólasveinninn láti sjá sig.
Ballið hefst kl. 17:00 og lýkur kl. 19:00
Okkar hefðbundna jólabingó verður á sínum stað og mun spjaldið kosta 500 krónur.Ókeypis veitingar fyrir alla.

No comments: