15 December 2009

Íslandsmót innanhús 2010 !!

Okkar riðill verður spilaður laugardaginn 9. janúar í Garðinum frá kl. 13:00 ! Fríið sem átti að vera til 14. janúar ..... styttist :) og við verðum að hittast e-ð fyrr !
Læt ykkur fá nánari upplýsingar fljótlega !

kveðja
Ragga

1 comment:

Anonymous said...

Hvenær byrjar fótboltinn aftur ??