30 August 2009

Tiltekt á morgun kl. 5

Hæ stelpur

Jæja, þá er það tiltekt nr. 3 á morgun. Mæting kl. 5 á Ásvöllum.
Skráið ykkur hér fyrir neðan sem koma.

Þetta tekur ekki langan tíma ef við fjölmennum, ég verð komin með ruslapoka kl. 5 svo dreifum við okkur um svæðið og skiljum ruslapokanna eftir við ljósastaurinn rétt hjá brúnni.

Það er frí á æfingu á morgun svo tiltektin kemur í staðinn.

Sjáumst
Elin ruslaskrímsli :)

9 comments:

Anonymous said...

Hæ stelpur
þær sem eru skráðar eru:
María,Íris,Una,Lisbet,Brynhildur, Veronika,
:) sjáumst
kv.Elin

lisbet said...

ok ég er skráð en hlakara allveg til ! :)

Gunnhildur said...

ég kem kannski það er neflinlega kannski tónlistaskóla það má allavega búast við mér

Gunnhildur said...

ég kem kannski það er neflinlega kannski tónlistaskóla það má allavega búast við mér

Anonymous said...

ég kem kv. þóra.

Brynhildur said...

Ég kem <3

Anonymous said...

Selma kemur:)

Anonymous said...

Eva kemur sem sagt ekki þar sem hún er á ferðalagi með skólanum,

Kv.
Sólveig :)

matta said...

hææ ég og Heiða komum í tiltektina
,Matta <3