19 July 2009

LEIKUR Á MÓTI SNÆFELLSNESI

HALLÓ STELPUR NÆSTI LEIKUR HJÁ OKKUR ER Á MÓTI SNÆFELLSNESI Á ÞRIÐJUDAGINN MÆTING ER KLUKKAN 16:00 Á ÁSVELLI ÉG ÆTLA AÐ BIÐJA YKKUR AÐ SKRÁ YKKUR HÉR Á NEÐAN SEM FYRST. SÍÐAN ERU ÞIÐ KOMNAR Í FRÍ FRÁ ÆFINGUM FRAM YFIR VERSLUNARMANNAHELGI:)

FRÍ ER Á ÆFINGU Á MORGUN MÁNUDAG

KVEÐJA TÓTI

8 comments:

íris og una said...

við mætum, Íris og Una

María Dögg said...

ég kem :)

Anonymous said...

ég kem kv . selma :)

lisbet said...

ég kemm !! ;):)

Anonymous said...

á móti snæfelsnesi !! ;) kvv lisbet

Anonymous said...

Ég kem
kv Natalía

Anonymous said...

ég kem

kv. evaaaa.

Anonymous said...

ÉG kem kv Þóra