Nú er símamótið að baki og stelpurnar lentu í 6 sæti. Það var kraftur í okkar stelpum og leikirnir fóru þannig:
Föstudagur
Haukar - ÍR = 5-0
Haukar - KR= 7-0
Haukar - Tindastóll = 3-0
Haukar - KA = 6-3
Laugardagur:
Haukar - Afturelding = 4 -0
Haukar - Breiðablik = 0 - 1
Haukar - Fjölnir = 0 - 1
Haukar - Víkingur = 5 -2
Sunnudagur
Haukar - Sindri = 9 - 0
Síðan spiluðu stelpurnar um 5-6 sæti og töpuðu fyrir Stjörnunni 3-2
Glæsilegur árangur hjá ykkur stelpur :)
Við erum mjög stolt af ykkur, þið spiluðu skemmtilegan fótbolta og voruð til fyrirmyndar. Umgjörðin var mjög góð á þessu móti og veðrið geggjað.
Til hamingju með þetta
bestu kveðjur
Elin (mamma Írisar)
19 July 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Er svo sammála þér Elín þetta var yndisleg helgi og takk fyrir okkur þið eruð bara langgggg bestar og flottastar kv Særún:)
kjúl
Post a Comment