19 June 2009

Símamótið 16. - 19. júlí

Sæl aftur - það er enginn friður fyrir mér núna !!!!

Þá er það Símamótið sem er 16. - 19. júlí

Það þarf líka að gera upp þetta mót sem allra fyrst. Þið greiðið 5.500 kr inn á sama reikning þ.e. 0140-26-4482 kt. 2005704489 (Elín Ása Þorsteinsdóttir)

KA stelpurnar koma til okkar Haukanna á miðvikudag (15 júlí) og gista, Við Haukastelpur ætlum að taka vel á móti þeim eins og í fyrra og það verður kvöldvaka og læti.
Síðan hefst Símamótið á föstudegi , þið fáið nánari fréttir af því síðar.

Svona er staðan og ég veit að það er nóg að borga þegar það er svona stutt á milli móta en ég kem með tillögu að fjáröflun í byrjun júlí og þeir taka þátt sem vilja, nánar um það síðar.

Við fjölskyldan erum á leiðinni út úr bænum en ef það er eitthvað sem er óljóst er hægt að hringja í mig 696-5793.

Sjáumst hress og kát á Króknum og áfram Haukar :)
bestu kveðjur
Elín (mamma Írisar)

9 comments:

una said...

hæ þetta er una ég kem:D (á síma mótið)

María :) said...

Er það ekki 16-19 júlí ?
Ef það er þá þá kem ég :)

Anonymous said...

er það ekki í júlí ? ; Þá er það Símamótið sem er 16 - 19 júní ;æ ? en ókei :d

selma said...

hæj :d þetta er selma . ég kem á símamótið :)

Brynhildur said...

Ég kem.
Búin að borga.

María Dögg :) said...

Hvernig á maður að vita að símamótið sé 16-19 júlí ef það stendur að það sé í júní !! Er ekki hægt að skrá sig í dag ? PLÍÍÍs !!!!

Anonymous said...

eg kem a simamotid :)


Kv. Evaaa.

Anonymous said...

ég kemst ekki á simamótið því pabbi minn er að fara gifta sig. en ég verð þegar KA stelpurnar koma :)

Anonymous said...

Áróra mætir á símamótið