21 August 2008

Meistaraflokkur kvenna - Nágrannaslagur á laugardaginn

Meistaraflokkur kvenna spilar sinn síðasta leik í Íslandsmótinu í sumar á laugardaginn kl 16:30 gegn FH. Grannaslagir milli Hauka og FH eru alltaf æsispennandi og hörku leikir. Stelpurnar í meistaraflokk langar að biðja allar Haukastelpur í yngri flokkunum um að koma og styðja þær til sigurs. Endilega koma í Haukagöllunum og draga mömmu og pabba þessvegna með.

Áfram Haukar

Kveðja Meistaraflokkur kvenna

5 comments:

Anonymous said...

Góða ferð til Hollands Tóti


Kv.haukastelpur=D

Anonymous said...

hvar er leikurinn :'D ??

Anonymous said...

Hæ,ég kemst ekki á æfingu á Mánudaginn.

Anonymous said...

kl hvað er æfing á morgun(mánudag)

Anonymous said...

kvenar verða æfingarnar ?..
á hvaða dögum !