27 April 2008

Foreldrafundur

1.maí verður æfing hjá stelpunum 11-12 og þar strax á eftir verður foreldrafundur. Mjög líklega verða fötin tilbúin til afhendingar á fundinum, fóru í merkingu á föstudag, og áætlað að þau verði tilbúin á miðvikudag. Læt vita ef það stenst ekki.

Kveðja,
Ásta

5 comments:

Anonymous said...

ég þurfti að kaupa galla í fjölsport því ég er stærri en allar hinar stelpurnar :D hvernig get ég fengið að merkja gallan minn. KV Aþena

Anonymous said...

ég komst ekki á leikin í dag :( en vona að það sé í lagi en er eikker leikur á mánud eða ?? :S

Anonymous said...

upps :D það er leikur á mánud :D

Anonymous said...

Gallarnir eru merktir hjá Óla Prik, Ljósabergi 8. Haukamerki á treyjuna og nafn, og nafn á buxurnar. kv.Ásta

Anonymous said...

okei , vá hvað mér hlakkar til að fá hann ;)
kv. hildur