Halló stelpur frábær árangur í gær á móti Stjörnunni 1-0 í frábærum leik þar sem þið hefðuð getað skorað miklu fleirri mörk það er gaman að sjá hvað það eru miklar framfarir hjá ykkur og hvað gleðin er mikil hjá ykkur.
Leikurinn í dag var en ein skemmtuninn fyrir þá sem horfðu á leikinn frábær fótbolti og mikið af mörkum og skemmtileg tilþrif hjá ykkur til lukku höldum áfram að vera duglegar og mæta vel á æfingar þá kemur þetta eins og bæði í dag og í gær og muna að æfa sig heima muna æfingin skapar meistarann. Leikur endar 4-3 (Hópur1)
Hópur 2 Alveg eins hjá ykkur frábært hjá ykkur á móti stjörnunni í gær 2-2 flott hjá ykkur miklar framfarir.
Leikurinn í dag var frábær skemmtun fullt af mörku og tilþrif sem ég hef ekki séð hjá ykkur áður það var gaman að sjá ykkur hlaupa út um allan völl og berjast um alla bolta frábært hjá ykkur hlakka til að sjá ykkur á næstu æfingu. Leikur endar 6-4 til hamingju stelpur
Kveðja Tóti Þjálfari
28 April 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment