03 April 2008

Faxaflóamót leikir

Halló stelpur frábær árangur í fyrstu leikjum í faxaflóamóti fyrst var spilað á móti Reyni sandgerði og endaði leikurinn 12-0 spila að var í Reykjaneshöll. Annar leikur var spilaður á móti Keflavík í risanum og endaði sá leikur 7-1 þetta sýnir það ef við mætum vel á æfingar og sinnum þeim vel og æfum okkur fyrir undan æfingatíma þá er allt hægt. Næsta æfing er á sunnudaginn í Víðistaðaskóla klukkan 12:00 og er mjög mikilvægt að þið komið á hana því að við munum fá gest á æfinguna sem ætlar að vera með próf fyrir okkur. Við ætluðum að gera eitthvað skemmtilegt á morgun en ég ætla að færa það um viku. En það eru nokkrar sem eiga að spila með 4 flokk kvenna á laugardaginn það eru Heiða-Kristrún-hildur-Selma-una og er mæting inn í reykjaneshöll á laugardaginn klukann 12:00 vinsamlega látið mig vita á morgun föstudag ef þið komist ekki.

Kveðja Tóti og Sara

No comments: