22 January 2008

Vogaferð æfingabúðir

Halló stelpur á Föstudaginn næsta ætlum við að fara í voganna og vera þar fram á sunnudag við ætlum að vera kominn þángað um klukkan 19:00. En vantar einhverja foreldra með sem geta verið með mér á föstudaginn og laugardaginn ef einhverjir hafa áhuga endilega sendið mér línu eða hringið í mig sími 824-0506 eða emaill toti@nammi.net sem fyrst. Um dagskrá og hvað þær eiga að taka með sér í voganna fá stelpurnar með sér á æfingunni á fimmtudaginn og einnig mun ég setja það hér á bloggið. Þær sem vilja bara vera á laugardaginn endilega láta mig vita sem fyrst. Ath Foreldarar þurfa að skutla stelpunum í voganna.

Kveðja Tóti þjálfari

6 comments:

Anonymous said...

hææj þetta er svandís ég kem í vogana<3

Anonymous said...

hæjj ég kem allveg pottþétt!!!!!!

Kv.Kristrún Helga.

Anonymous said...

var að læra að commenta :D

kv. Tanja hahahhahah

Anonymous said...

jm allavega ég kem allveg pottþétt í vogana :D

kv. Tanja

Anonymous said...

hææj ég keemst á morgunn :D

Kv Aþena Hvað þarf maður að taka með séér ?

Anonymous said...

Hææj ég kemst í vogana :D :D . Hvað á maður að taka með sér ??? :/