19 November 2007

Æfingaleikur á móti Álftanesi

Halló stelpur á sunnudaginn næsta ætlum við að fá álftanes í heimsókn í æfingaleik leikurinn byrjar klukkan 10:00 og er búinn klukkan 11:00 vinsamlega staðfestið ykkur fyrir fimmtudaginn næsta. Gaman væri að fá fleiri foreldra til að koma og styðja við stelpurnar.
Mæting er klukkan 9:30 Á Ásvöllum
Næsta Föstudag ætlum við að hittast uppá ásvöllum og fá okkur pizzu saman og horfa á Dvd þið þurfið að taka með ykkur 500 krónur fyrir pizzu og Dvd mæting er klukkan 17:50

Hlakka til að sjá ykkur Kveðja Tóti og Sara

25 comments:

Anonymous said...

hææ Aþena hér ég mæti pottþétt á leikinn. Og kem líka á föstudaginn

Anonymous said...

kemmst ekki á æfingu 20nóv.
Kristrún

Anonymous said...

hææ hildur hérna (:. ég kemst pottétt á æfingaleikinn en veit ekki með pízzu dótið því mamma og pabbi verða í útlöndum og svo er ég líka að fara á skauta með bekknum (:.. þannig að ég held að ég komist ekki á pizza dæmið en já sjáumst á fimmtudaginn =)..
kv '' hildur ;*

Anonymous said...

hææ.! Ég kemst á leikinn á móti Álftanesi .. :)..
Kv.Heiða Rakel .. ;)

Anonymous said...

hæhæ..
kemmst pottþétt á bæði:P

kv..Elísa..:):)

Anonymous said...

Hæ hæ
Kem á föstudaginn í pizzapartýið og líka á sunnudaginn í leikinn
Kv. Þóra Kristín

Anonymous said...

ég ætla að reyna mitt besta að komast á leikinn KV Gyða

Anonymous said...

Hæhæ ég kemst ;) en er þetta ekki á Ásvöllum ?? :P

Anonymous said...

kemst ekki á Föstud. :( en Kem Pottþétt á leikin ;D

Anonymous said...

hæææ þetta er Ragney ég kemst á Sunnudaginn:), en veit ekki með föstudaginn:*

kv. Ragney Lind...

Anonymous said...

ég mæti pottþétt !!!!!!!!

Kristrún

Anonymous said...

Ég kemst pottþétt á leikinn á sunnudaginn :)
Kveðja Elma

Anonymous said...

hæp(:. sry gat ekki mætt í pízzuna því ég var á skautum með bekknum og eitthvað þannig ;D.. kv hildur (:

Anonymous said...

Birgitta :)
Ég kemst á æfingaleikinn á móti Álftarnesi ..

Anonymous said...

Birgitta :)
Ég kemst á æfingaleikinn á móti Álftarnesi ..

Anonymous said...

hæ ég kemst ekki á æfingarleikinn á morgun :s.. kv. hildur

Anonymous said...

ég kem á leikinn!

kv.ingeborg

Anonymous said...

hæ kem á leikinn á morgunn

Anonymous said...

hæ kem á leikinn

KV Aþena ;**

Anonymous said...

hææ tóti ég kem POTTÞÉTT á leikin Á SUNNNUDAGINN.natalía

Anonymous said...

Hæ ég kemst örugglega ekki á Æfingu í dag mánud. 26 nóv !þ anig ef ég er ekkki þar ekki verða hissa :D Kv Hrund

Anonymous said...

komst ekki á æfingu í dag tognuð Kv Gyða

Anonymous said...

hæ Kristrún hérna ég kemst ekki á æfingu í dag(4.des þriðjudagur) því að ég er tognuð í ökklanum eins og þú veist. En kem kanski á 4.flokks æfingu á morgun(5.des miðvikudagur).

Anonymous said...

Farðu að gera nýtt blogg :D .. ekki ílla meint sko :D(: hehe sjáumst
kv hildur og ingeborg ,,




ps. ekki taka vogaferðina af okkur (A) :* þó að aðrir mæti ekki getum við sem mætum farið :D hehe stelpur ekki taka þessu alvalega verum bara duglegar að mæta og þá fáum við að fara

Anonymous said...

hæhæ..
ég kemmst ekki á æfingu fyrr en eftir áramót því ég er í gifsi..mamma er sammt búin að vera að reyna að hringja í þig en þú svara aldrei..

kveðja Elísa Eik(1996)