18 November 2007

Æfingamót í mosfellssveit

Halló stelpur takk fyrir frábæra skemmtun þið stóðuð ykkur allar vel þótt það vantaði upp á úthaldið og snerpuna það eitthvað sem hægt er að laga með því að æfa sig út á velli þar af að fara út á sparkvöll og að mæta vel á æfingar og leggja sig fram hlakka til að vinna í þessum hlutum með ykkur það gott að fá svona leiki til að sjá það sem við þurfum að laga og bæta höldum áfram að vera jákvæðar og halda áfram það er númer 1 en þið skuluð muna þessi orð þegar þið eruð að spila á æfingum leikjum eða því sem þið takið ykkur fyrir hendur nr1 Ég skal 2 Ég kann 3 Ég get svo má ekki gleyma skólanum þegar þið farið í eitthvað erfitt að segja þessi orð við sjálfa ykkur þið vitið það að þið eruð duglegar og ákveðnar stelpur.

Mér lángaði að koma á framfæri að mér finnst óskiljalegt að foreldrar geti ekki séð af nokkrum mínutum með stelpunum sínum á sunnudegi að horfa á þær spila fótbolta vonandi verður breyting á því.

Kveðja Tóti og Sara

4 comments:

Anonymous said...

Brynhildur kemur ekki á æfingu í dag, er frekar slöpp.

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í da KV Gyða:( P.S mánudagur

Anonymous said...

Hæhæj;)
Ég og Hulda komumst aldrei á æfingar á þriðjudögum því við verðum á fimleikaæfingum. En við mætum kannski á æfingar ef fimleikaæfing fellur niður.
Kv. Sigrún og Hulda(nýjar)

Anonymous said...

Hæhæj;)
Ég og Hulda komumst aldrei á æfingar á þriðjudögum því við verðum á fimleikaæfingum. En við mætum kannski á æfingar ef fimleikaæfing fellur niður.
Kv. Sigrún og Hulda(nýjar)