14 September 2007
Skyldumæting á Ásvelli á morgun
Á morgun leikur taka Haukar á móti Íslandsmeistaratitli fyrir sigur í 2. deild karla og verður eflaust mikið fjör á Ásvöllum. Síðasti leikurinn í mótinu verður á móti ÍR á morgun kl.14 á Ásvöllum. Haukar hafa þegar unnið deildinni svo að í lok leiks verður titilinn veittur og hvet ég allt Haukafólk til að mæta á staðinn til að taka þátt í gleðinni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Geggjað ég mæti :D var að koma frá reykjum og það var mergjaðslega gaman :D
Post a Comment