27 September 2007

Fyrsta æfingin í Risanum - breytt æfingatafla

Jæja þá er október loksins að renna upp og það þýðir að æfingin í Risanum bætist við á mánudögum kl. 18-19. Að auki mun þetta verða fyrsta æfingin sem Tóti, nýji þjálfarinn stýrir. Sara Björk er með U19 ára landsliðinu að keppa og verður því ekki á æfingum fyrr en í þarnæstu viku.

Æfingarnar verða í framhaldi svona
  • Mánudagar 18-19 í Risanum
  • Þriðjudagar 16:30-17:30 á gervigrasinu á Ásvöllum
  • Fimmtudagar 17:00-18:00 á gervigrasinu á Ásvöllum
Ég kveð annars að mestu í bili og læt Tóta meira um skrifin hér í framhaldinu. Kv. Kristján Ómar

5 comments:

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu i dag
kv. Gyða

Anonymous said...

mánudagur 1okt
kv gyða

Anonymous said...

er þetta líka fyrir 4 flokk??

Anonymous said...

kemst ekki æfinu dag veik mánudagur 8okt
KV Gyða

Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag meidd 16 okt Kv.Gyða