Ég gleymdi að taka það skýrt fram að æfingarnar sem ég var að tala um í síðasta bloggi á við um stelpurnar sem voru að ganga upp úr 5.flokki og eru á yngra ári í 4.flokki núna í vetur (því einhverjar af þeim eru hugsanlega að kíkja á þessa síðu).
Þið hinar, fæddar 1996 og 1997 eruð áfram á miðvikudögum og föstudögum kl. 16-17. Alveg óbreytt. Ég vona að enginn hafi ruglist á :)
18 September 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
kemmst ekki á æfingu í dag (föstudagur, er að fara til tannlæknis...
kv Elísa Eik (96)
Post a Comment