Sem leiðir mig að næstu tilkynningu. Það var smá vitleysa á blaðinu sem ég dreifði um Eyjaferðina. Leikjaplanið sem er framundan lítur svona út:
- Fimmtudagur 16. ágúst. Æfing kl. 13 á Ásvöllum.
- Föstudagur 17. ágúst. Haukar - Fylkir á Ásvöllum. A- og C-lið kl. 16:30 og B-lið 17:20
- Mánudagur 20. ágúst. HK - Haukar í Fagralundi. A- og C-lið kl. 15:30 og B-lið 16:20
- Þriðjudagur 21. ágúst. Æfing kl. 13 á Ásvöllum.
- Miðvikudagur 22. ágúst. Haukar - Stjarnan á Ásvöllum. A-lið kl. 16:30 og B-lið 17:20
- Fimmtudagur 23. ágúst. FRÍ!
- Mánudagur 27. ágúst - Hausttaflan tekur gildi.
9 comments:
Hæ heyrðu þegar ég kom heim og tók úr töskunni minni var ég með tvær hummel stuttbuxur eina sem ég á og einar sem eru ómerktar og nr.170
Ef þú saknar buxnanna þinna þá kem ég með þér á æfingu mrg(fimmtudaginn)
kemst ekki á æfingu í dag fimmtudagur 16
kv Gyða
er búin að vera uppí bústað og sona þannig ég er ekki búin að komast á æfingar og keppa en veit ekki hvort ég kemst á HK leikinn á morgun...
Á að mæta í fagralund kl 3:00 bæði a,c og b????
Allar að mæta klukkan 15:00!!
Ég komst ekki seinustu viku útaf ég var á Hvammstanga.. Og æeg kemst ekki að keppa..:( En er æfing??
Ég kemst ekki á æfingu í dag ég er með svo mikla hálsbólgu og ég vil ekki verða meira veik...
Helga/21 Ágúst
hæj,,þetta er matthildur og Guðrún maría við komumst ekki á æfingu í dag:S,,
Kv;Matthildur og Guðrún maría:D
hvenar eða klukan hvaöð verða æfingar þegar skolinn byrjar
kv Silja Faney
Post a Comment