19 June 2007

Leikur við GRV

Ég vek athygli á því að næstu leikir hjá okkur eru á fimmtudaginn við GRV á Ásvöllum. A-liðið spilar kl. 16:30 og B-liðið strax á eftir, 17:20. Ég minni á þá nýsettu reglu að þeir sem ekki mæta á æfingu á morgun (æfinguna fyrir leik) , og gefa enga skýringu á fjarveru sinni, munu ekki spila á fimmtudaginn.

10 comments:

Anonymous said...

Keppir c-lið ekki?

Anonymous said...

Hæ, ókei :) sjáumst á mrg (miðvikudaginn.)

Anonymous said...

Hæjj Kristján ég get ekki keppt á morgun út að fætinum. Ég fór til læknis og hann sagði að ég ætti að fá frí í sonna viku.
-Halldóra

Anonymous said...

hæjj
hæjj
bæjj
bæjj

Anonymous said...


áttu eitthverjar myndir frá eyjum sem þú getur sett inná bloggið af okkur þaðan ??????????

Anonymous said...

jáá

Anonymous said...

ég kem ekki á æfinguna á mánudaginn,þriðjudaginne eða mipvikudaginn en ég kem á fimmtudaginn því ég er að far í veiði
-Auður

Anonymous said...

hæ Kristján. Ég kem ekki mánudag, þriðjudag, miðvikudag né fimmtudag því ég er tognuð í ökkla. Ég sé til með vikuna á eftir þessari

-Fanney

Anonymous said...

Hæ Kristján. Ætlaru ekki að skrifa um leikinn ?

Þú sagðir að þú ætlaðir að gera það.

Kveðja, Lára Rut

Anonymous said...

hæj kem ekki á æfingu á morgun ekki hinn eki hinn hinn ekki hinn hinn hinn og alveg eins næstu viku verð úti í 2 vikur og kem til baka með feita orku;D
sesselja kveður að sinni:D