24 April 2007

Leikurinn á fimmtudaginn

Hæ stelpur. Sorrí að ég komst ekki á æfinguna í dag. Ég ligg heima í einhverju hita- og kuldakasti. Veikindi í gangi sem sagt. En mál málanna:

LEIKURINN VIÐ AFTURELDING ER Á FIMMTUDAGINN!

A-liðið spilar klukkan 15:15. Mæting helst kl. 14:45 en ég sýni því skilning þó einhverjar komist ekki alveg á réttum tíma út af skólanum

B-liðið spilar kl. 16:00 og mætir helst ekki seinna en kl. 15:30.

C-liðið mætir á venjulegum tíma eins og á fimmtudagsæfingu, þeas. 16:00, og verður með 5.flokki karla á æfingu. Afturelding er ekki með C-lið.

ÞAÐ ERU SÖMU LIÐ OG VORU Í BREIÐABLIKSLEIKNUM.

13 comments:

Anonymous said...

hæjj Yrsa hér hvar er þessi leikur á fimmtudaginn?

bææ

P.S. Áfram HAUKAR

. said...

Á Ásvöllum (loksins). Ef þið farið neðst á síðuna og klikkið á "older posts" þá sjáið þið eldri bloggfærslur og þar á meðal leikjaprógrammið fyrir vorið og sumarið

Anonymous said...

hæ Kristján Ómar og Haukastelpur

ég verð ekki með ykkur í leiknum á morgun þar sem ég er ekki bjúin að vinna fyrr en kl. 16:00
en Kristján búningarnir eru í skápnum á Ásvöllum en ég er með brúsana sendi Önnu Láru með þá með sér
kveðja og gangi ykkur vel
Dröfn

Anonymous said...

okeyy sniðugt ég mæti þá 15:45

. said...

Takk fyrir skilaboðin Dröfn.

Anonymous said...

hæ ég mæti reini að mæta eins snemma og ég get Kv Anna Lára

Anonymous said...

Keppi eg þá með B-Liði

kv Soffia

Anonymous said...

Glósó spæsó mæti pottþétt ;);)
hlakka gett til verðum að vinna afurueldingu ;)

Anonymous said...

Silld. Ég hlakka til við tökum þær í bakaríið.

Kv , Lára Rut

Anonymous said...

hæjj Yrsa hér get ég fengið frí í dag er svo illt í maganum það er einhver pest að ganga en hvenær koma punktarnir fyrir mánuðina inná?

Anonymous said...

ég get ekki mætt á æfingu í dag föstd.

Anonymous said...

hvenar kemur punktauppgjörin fyri mars
????

Anonymous said...

semsagt ekki keppni á sunnnudag;)