22 April 2007

Fimmtudagar kl. 15:00???

Þjálfari Aftureldingar var að hafa samband við mig og segja mér að Afturelding getur ekki spilað leikinn við okkur í Faxanum á sunnudaginn næsta.

Þið stelpur sem voruð í A-liði í dag á móti Breiðablik - getið þið mætt og spilað við Aftureldingu á fimmtudaginn kl. 15:15 ??? Svarið strax núna í athugusemdir hvort þið séuð búnar í skólanum þennan dag og getið þess vegna komið og spilað þennan leik. Látið líka hinar stelpurnar vita af þessu því ég þarf að gefa svar helst í kvöld (sunnudag).

B-leikurinn yrði þá spilaður sama fimmtudag kl. 16:00 - sem er jú æfingatíminn okkar, svo þessi breyting mun bara snerta A-liðs stelpurnar. Afturelding er ekki með neitt C-lið en C-liðs stelpurnar muna vera á æfingu í staðinn á sama tíma.

17 comments:

Anonymous said...

Ég get komið en hvar er þetta???

eigum við að mæta 15:15 eða 14:45?

Helga María

Anonymous said...

Ég get komið en hvar er þetta???

Eigum við að mæta 14:45,15:00 eða 15:15

Anonymous said...

hæ ég get komið ef að ég fæ far einhverstaðar
Anna Lára

. said...

leikurinn er á Ásvöllum

Anonymous said...

oki ég kemmst ég er búin í skolanum klukkan 14:10 svo fer ég heim að borða og svo kem ég bara en af hverju er hann svona snemma geta þær alveg komið svona snemma og svoleiðis?en allavega kem ég !

Anonymous said...

Heyrðu ég kem ég er búin í skólanum 14:10 og ef ég væri ekki búin fyrir leikinn þá myndi ég bara fá að fara fyrr en jább ég kem


Kv , Lára Rut

Anonymous said...

En hvenar á að mæta ?

Kv , Lára Rut

Anonymous said...

Ég mæti.

Kveðja Ragnheiður

Anonymous said...

hæj við komumst báðar;**

kv: Matthildur og Sesselja

Anonymous said...

hæjj !!

ég kemst ekki að keppa ef ég verð í b liði*
því miður !
kv Arna Rún !

Anonymous said...

hvenær á b lið að mæta

Anonymous said...

Hæ verð ég í marki eða frammi á fimtudaginn???

Anonymous said...

ég kem kannski of seint því ég kemst ekki heim fyrir en kl 15:20 þannig ég kem kannski og seint og ég veit ekki hvort ég kemst á æfingu á eftir er að fara passa litlu frænku mína

Anonymous said...

Hææ:D ég kemmst að keppa:D
en á aður að mæta kl:15:15 eða eitthvað fyrr ??

Anonymous said...

hææ hey ég kemst að keppa þarf bara að sleppa leikfimi í skólanum !!! það er bara betra ;) kem að kemma pottþétt að keppa hlakka *gg* til en þá bra sía

Anonymous said...

hæ klukkan hvað eigum við að mæta?

Anna Lára

Anonymous said...

dam