Kæru foreldrar og iðkendur
Kristján Arnar Ingason hefur verið ráðin yfirþjálfari kvennaflokkanna og mun ásamt því þjálfa 5. og 6. flokk kvenna. Kristján Arnar hefur mikla reynslu af þjálfun og kennslu í gegnum árin.
Við bjóðum Kristján Arnar velkominn til starfa og væntum mikils af honum.
Hér eru æfingatímar vetrarins:
Fimmtudagar
kl. 17:00-18:00 Gervigras
Föstudagar
kl. 16:00-17:00 Gervigras
Sunnudagar
kl. 11:00-12:00 Risinn (byrjar frá og með 3. okt.)
Áfram Haukar
Guðbjörg Norðfjörð
Íþróttastjóri
17 September 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
og hverjir verða aðstoðarþjálfarar ????
Katrín Gréta kemst ekki á æfingarnar í þessari viku
Kveðja Íris
Kem ekki a æfinu a fostudaginn
kv vidja
Lilja Hrund kemur ekki á æfingu í dag.
Gaman að sjá að það sé búið að lauma inn 2000 kr hækkun á önn bæði í fótboltanum og handboltanum
og enginn látinn vita
Katrín Gréta og Kolbrún Ásta koma ekki á æfingu í dag, eru að fara í bekkjarafmæli
Kveðja Íris
Post a Comment