07 June 2010

Leikir í Íslandsmóti á morgun þriðjudag !

A og B - lið eiga að keppa við Breiðablik á Ásvöllum á morgun, A-lið mætir kl. 16:15 og spilar kl. 17:00 og B-lið á að mæta kl. 17:10 og spilar kl. 17:50 !
C -lið á að mæta kl. 18:45 á Tungubakka í Mosfellsbæ og spila við Aftureldingu kl. 19:30 !
Tungubakkar ... eru á vinstri hönd þegar þið komið útúr/framhjá Mosfellsbæ ... keyrið inn í hringtorg og svo fyrsta beygja út úr hringtorginu niður í hverfi ! Þið hringið ef þetta er óljóst :)

Ekki æfing á morgun þar sem það eru leikir hjá öllum liðunum !!! Látið mig vita ef þið komist ekki !

ÁFRAM HAUKAR

kveðja
Ragga

1 comment:

Unknown said...

ég kemmmmst allllveg



hlakkkkka tillll


kv.helga rún sumarliðadóttir