Mæting á Krókinn á föstudaginn milli kl. 19-24 í síðasta lagi ! Þeir sem ætla að mæta fyrr þá er það bara gott mál :) Mótsgjaldið þarf að leggja inná mig, helst á miðvikudag en í síðasta lagi fimmtudag ! Svo ég hafi tíma til að reka á eftir þeim sem eiga eftir að greiða ;)
1101-26-5458 kt. 110479-3529 7.000kr. ... setja nafn stelpunnar sem skýringu !
Þeir sem ætla að vera í tjaldi þá er neðra tjaldstæðið, við íþróttasvæðið ALGJÖRLEGA MÁLIÐ og þeir sem verða fyrstir á staðinn, endilega að afmarka stórt svæði fyrir Haukafólkið :) Við hittumst svo um kvöldið til að fara yfir það helsta .....
Ef það er e-r sem býður sig fram í að gista með okkur stelpunum þá er það frábært, annars skiptum við verkefnum á milli foreldranna sem verða á svæðinu.
Hvað skal taka með :Dýna, svefnpoki, koddi og góða skapið
Fótboltaföt - keppnisgalli, sokkar, legghlífar, utanyfirgalli, takkaskór, brúsi og brosið
Handklæði, sundföt, shampoo, hárnæring, hárbursti, teygjur, hárband og keppnisskapið
Tannbursti, tannkrem, tannþráður og baráttaAuka föt - hlý föt, regnföt, pokar í skó og leikgleði
*NESTI* á milli leikja (djús, brauð, ávextir), kvöldsnarl(djús, kókómjólk, brauð, kex)
... má taka gos(1/2l) + 500kr. vasapening fyrir laugardagskvöldið og það skal tekið skýrt fram að þó svo að foreldrar séu með stelpunum þá gengur sama yfir allar og þær þurfa að velja sér e-ð fyrir 500kr. og ekki krónu meira :)
Þetta er svona það helsta .... ég vona að ég sé ekki að gleyma neinu. Annars hlakka ég bara til að eiga góða keppnishelgi með ykkur, vonandi í brakandi blíðu :) !!!
ps. æfing mán. þri. og mið. EKKI FIM. og svo sjáumst við hress á fös.
20 June 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
ég kemst á mótið með góða skapið :D en mér líklega vantar far :/ er einhver með laust pláss handa mér ?
klukkan hvað er leikurinn á móti fh ???
Magnea þú verður að hafa samband við e-ð af stelpunum eða tala við þær á æfingu á morgun !
Gunnhildur, leikirnir eru kl. 17 og 17:50
magnea getur komið eð mér
Ég kemst Með Góðaskapið hihi:D
eg kemst ekki med goda skapid :S
tekur svo mikid plass :S
getur ehv geymt thad fyrir mig ?
hehehe ekki ég
Post a Comment