Mig langar að þakka ykkur, "stelpunum mínum" og foreldrum, fyrir frábæra helgi. Stelpur þið stóðuð ykkur frábærlega vel og ég er stolt af ykkur ! Foreldrar, takk fyrir hjálpina og stuðninginn.
*Mér tókst að rugla þessu e-ð og rukkaði of lítið á Króksmótið !!! Mótsgjaldið var 7500,- Þannig að ég bæti 500kr. við gjaldið á Símamótið + að ég þarf að greiða 10þús. staðfest.gj. á lið sem bætist líka við mótsgjaldið !*
Æfingarnar breytast frá og með 5. júlí og verða kl. 13:00 - 14:15 !
Breyting á leik í Íslandsmóti : Næsti leikur verður á mánudaginn 5.júlí við Val (ekki fös) og spila öll liðin, a spilar kl. 15 en b og c kl. 16 ! Mæting 45mín. fyrir leik inn á Hlíðarenda. Ef þið komist ekki látið mig vita sem fyrst.
Fimmtudaginn 8. júlí eigum við svo leik við HK á Ásvöllum, a og c lið kl. 17 og b lið kl. 17:50 ! Mæting 45 mín fyrir leik og láta vita ef þið komist ekki.
28 June 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
9 comments:
Æ leiðinlegt, hélt að Valsleikurinn væri á föstudag. Þetta er búið að vera hálf ómögulegt sumar hjá Kareni Ósk og hún getur ekki spilað á mánudaginn vegna þess að við erum að taka á móti hópi ættmenna frá Lokeren, Belgíu og verðum á ferðalagi með þeim um landið næstu 2 vikur frá sunnudegi að telja. Svo sýnist mér vera 2 vikna frí akkúrat þegar hún kemur í bæinn 18 júlí.
Margrét Braga.
hæ
ég mun ekki geta komist á leikinn á móti val og ekki heldur á móti hk ég verð í ferðalagi næstu tvær vikutnar og afh er verið að breyta æfingartímanum ???
hææj þetta er
helga rún sumarliðadóttir.
ég ætlaði bara að skrifa hérna að ég kemmst ekki á æfingu :/
var bara allt of sein :/
var hjá sjúkra-þjálfara til 20 mínotur yfir 11 þannig að fyrirgefðu kem samt á leikinn á mánudaginn og kem lika á leikinn á fimtudaginn
(nenni samt ekki ef það verður eitthvað rifrildi :/)
kem líka á allar æfingarnar í næstu viku bæbæ.
HETJU-KV.Helga Rún Sumarliðadóttir.
Vera Helgóóó hér!!! kemst á leikinn á móti val og líka á móti HK en þegar við keppum á móti HK má ég þá spila úti en þá meina ég ekki með C-liði...???
Kv.Vera Helgóóó!!!
MÁ ENÞÁ SKRÁ SIG Á SÍMAMÓTIÐ
ég get spilað á móti val og kr.
kv. ellen
Sóley Sara kemur á báða leikina :)
Kv.Hlín
ég kemst ekki á báðaleikina :( var að koma úr háls og nefkirtlatöku þannig ég mæti ekki á æfingar næstu daga og ekki heldur á símamótið :'( verð í keflavík :/
Er æfing á morgun (þriðjudag)
Kv.Vera
Post a Comment