24 March 2010

Handboltabúðir og Páskafrí !

Handboltabúðir Hauka 2010
Dagana 29. mars – 1. apríl

Handboltabúðir Hauka eru fyrir alla krakka í 1.- 6. bekk.
Barnagæsla frá kl.8:00 og dagskrá frá 9:00 til 12:00.
Meistaraflokkar karla og kvenna sjá um þjálfunina. Fjölbreyttar æfingar fyrir framtíðar stjörnur í handbolta.

Verð 5.000 kr. systkinaafsláttur.

Vítakeppni á markmenn meistaraflokks þar sem risapáskaegg verður í verðlaun + happdrætti þar sem páskaegg og fleiri vinningar verða í boði.

Skráning á netfanginu: freyrbrynjarsson@internet.is.
- Taka þarf fram fæðingarár og nafn barns -

Áfram Haukar


Á MORGUN FIMMTUDAG ER SÍÐASTA ÆFING FYRIR PÁSKAFRÍ, ÆFINGARNAR HEFJAST AFTUR ÞRIÐJUDAGINN 6. APRÍL - GLEÐILEGA PÁSKA !

3 comments:

Unnur said...

Hvenær getur maður sótt lakkrísinn??

Anonymous said...

ja tek undir með Unni.. átti hann ekki að koma fyrir páska ??

:)
kv Irma

Anonymous said...

Góa segir að hann komi fyrir páska. Ég hef ekki fengið neinar fréttir í dag. Læt ykkur vita um leið og þið getið sótt hann.

Kv. Rósa