Æfingaleikur við Aftureldingu í Mosó á morgun laugardag ! Leikurinn er á gervigrasinu við íþróttahúsið í Varmá !
Þær sem eiga að mæta kl. 11:00 eru : B) Alma, Áslaug, Gugga, Kolbrún Ásta, Sóley Sara, Lilja, Alexandra og Þórdís. C) Natalía, Kolbrún Tinna, Viðja, Sigurlaug, Vera,
Katrín Gréta og Helga Rún.
(Tirsa, Viktoría, Agnes og Elín líka ef þið komist)
Þær sem eiga að mæta kl. 11:45 eru : Veronika, Gunnhildur, Sunna, Katla, Eydís, Andrea, Dagrún og Nadia. (Áslaug, Gugga og Kolbrún Ásta verða með Aliðinu líka )
Megið allar mæta kl. 11 :) .... mæta í RAUÐU, með vatnsbrúsa og klárar í slaginn !!!
Áfram Haukar
kveðja
Ragga
PÁSKALAKKRÍS
Fjáröflun farin af stað ..... sala á lakkrís frá Góu ( hinn eini sanni) 700 gr. seljast á 1000kr. gróðinn 500kr. Þið þurfið að láta vita á fimmtudaginn í næstu viku hvað þið selduð marga poka, annað hvort hér á blogginu eða senda póst á rosaerlingsd@gmail.com
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
10 comments:
Ég kemst á æfingarleikinn
KV:Tirsa
Hvenær er lakkrísinn afhentur ?
Kveðja Íris
Lakkrísinn verður afhentur í vikunni á eftir. Ætlum að reyna að ná þessu fyrir páska :)
Kveðja, Rósa
Dagrún mætir á æfingarleikinn
kv Dagrún
hæ vera hér!:)kemst ekki á æfingaleikinn en ef ég fæ far þá kemst ég já Ragga má ég fá far hjá þér:)?
kv Vera
já Vera þú getur fengið far og Eydís þú líka ! :)
kv. Ragga
sorrý ragga var að fatta að ég kemst ekki á leikinn
frábært! Takk Ragga
kveðja,
Eydís
biddu megum við ekki segja þér hvað marga poka við seldum á æfinguni?
Viðja er með 14 poka
Post a Comment