22 February 2010

Söludagur búninga !

Haukar gerðu samning við Hummel nú í haust á keppnis- og æfingafatnaði. Nú er komið að söludögum þar sem fólk getur mætt og pantað Hummel vörur. Til sölu verða handbolta-, körfubolta- og fótboltabúningar, vindjakki, peysa og heilgalli.Söludagarnir verða mán. 1. mars, þri. 2. mars og mið. 3. mars frá kl. 17:00-20:00 á Ásvöllum.

4 comments:

Anonymous said...

Ertu með verð á göllunumn?
Kveðja Íris

Anonymous said...

Hæ vera hér með netfangið hjá mömmu og pabba það var annað ég ruglaðist það er svenniris@simnet.is
ekki svenniris@siminn.is
kv.vera:)ps sjáumst á fimmtudaginn á bóbóæfingu

magnea said...

ég gleymdi að seigja að ég kæmist ekki á æfingu fór eikkað í smáran með mömmu og var allveg langt yfir æfingua og gleymdi að láta vita :D

magnea said...

og já úps á þriðjudaginn sko gleymdi að skrifa það