05 February 2010

FUTSAL - úrslit á morgun laugardag !!!!

Stelpur í Futsalhóp !!!
KSÍ var að setja inn tímann á úrslitum Futsal og verða þau spiluð á morgun laugardag í Garðinum ! Við mætum samt í Reykjaneshöllina kl. 9:30 tökum eins og einn leik "í upphitun" og brunum svo í Garðinn :) ..... sannkallaður fótboltadagur hjá okkur á morgun !!!

12:00 Haukar-Fylkir
13:15 Haukar-Breiðablik
14:15 Hvöt-Haukar

15:00-15:30 spilað um 5.-7. sæti
15:30 -15:45 undanúrslit
16:00 3. sæti
16:15 úrslit

ÁFRAM HAUKAR ... gerum okkar gerum okkar gerum okkar besta og aðeins betur en það er það sem þarf...

5 comments:

Unknown said...

Séð, lesið og skilið. Áslaug Marta er tilbúin.
--Jón Ágúst

Anonymous said...

Sunna Líf mætir .. kv. Ágústa

Anonymous said...

Ég kem í stuði.

kv.Eydís líf.

Anonymous said...

elma kemur

Gunnhildur said...

ég kem