Stelpur !
Takk fyrir daginn, stóðuð ykkur vel í æfingaleiknum og "Futsalstelpur" þó svo að við hefðum vilja gera betur í dag þá voruð þið að gera góða hluti og löggðuð ykkur allar fram ... sem sagt stóðuð ykkur vel !
Upp með brosið - góða skemmtun yfir Söngvakeppninni í kvöld !!! :)
Frí á morgun sunnudag... sjáumst á þriðjudag og minni á foreldrafund á miðvikudaginn kl. 19:30 á Ásvöllum !
kveðja
Ragga
06 February 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
oooooooo
kv.eydís
Post a Comment