04 January 2010

Íslandsmót innanhús 2010 ! .. laugardaginn 9.jan.

Þær sem eiga að mæta í íþróttahúsið í Garðinum á Laugardaginn kl. 12 eru :
Andrea, Áslaug, Dagrún, Elma, Eydís, Gugga, Gunnhildur, Katla, Nadía, Sunna og Veronika !

Þið verðið að láta mig vita ef þið komist ekki ! Þetta er bara 5manna bolti og ég get ekki lofað að allar spili jafn mikið !!!
Þið verðið líka að fylgjast með hér á blogginu - við fáum æfingatíma í vikunni og ég fæ að vita á morgun hvenær og hvar hann verður ..... skyldumæting fyrir þær sem eru að fara á mótið !

13:15 Haukar - Víðir
13:45 ÞrótturR - Haukar
14:00 Haukar - Reynir

Kveðja
Ragga

5 comments:

Anonymous said...

Katla getur mætt,

kveðja, Rôsa

Anonymous said...

Áslaug mætir
kveðja Áslaug

Anonymous said...

bíddu ef jólafríið styttist hvenær mætum við þá ??? ( Magnea,Tirsa og Alma og ég ?)

Anonymous said...

Andrea mætir í gírnum!!!!!

elma said...

Elma verður klár hún er búin að fá ný
a takka skó og markmanstreiju