11 November 2009

FJÁRÖFLUN - FJÁRÖFLUN !!!

Við ætlum að fara af stað með fjáröflun fyrir 5. flokk kvenna.
Um er að ræða sölu á súkkulaði jóladagatölum.
Hægt er að velja eftirtalin dagatöl:
Manchester
Chelsea
Liverpool
Arsenal
Barbie
High school musical
Bangsimon
Dagatalið kostar 500 krónur (þið fáið 250 krónur af hverju dagatali). Þið þurfið að skrá á bloggið hvað þið viljið taka mikið af hverri tegund af dagatölunum. Það verður að vera búið að skrá sig fyrir föstudaginn 13. nóvember svo þið getið byrjað að selja sem fyrst.
kveðja,
Foreldrastjórnin Arndís s. 6902372, Karl s. 5855782, Jón Ágúst (863 9694) & Elfa Dögg (856 6732)AnnaRósa

27 comments:

Anonymous said...

Skráum við okkur bara á æfingum ? og hvar dagatölin??

KV Viðja

Anonymous said...

hvar eru dagatölin seld sko haha úbs ! XD

Anonymous said...

Þið þurfið að skrá hér á blogginu hvað þið viljið fá mörg dagatöl til að selja, og hvernig dagatöl þið viljið fá. Við förum svo og sækjum dagatölin í heildsöluna þar sem þau fást og þið sækjið þau til okkar. Þið getið gengið í hús og selt dagatölin þannig, eða selt til vina og ættingja. Svipað og þið gerðuð sem selduð lakkrísinn.
Svona eru dagatölin:

http://i34.tinypic.com/2w7pk01.jpg

kveðja,
Arndís mamma Ölmu

Anonymous said...

hæ ég ætlla að fá 20 dagatöl og 5 manhcester og 5 liverpool og 5 hig shool musical og 5 mancester



KV.Tirsa

Anonymous said...

ég ætla að fá 10 Liverpool, 3 bangsímon, 1 barbie og 1 chelsea

kveðja
Eydís Líf

Anonymous said...

Stelpur, þið hafið fram á sunnudag til að skrá hvað þið viljið taka mörg dagatöl. Við sækjum þau eftir helgi.

kv, Arndís mamma Ölmu.

Anonymous said...

ég ætla að taka 5 liverpool,10 manchester,5 arsenal og 1 chelsea =] kveðja Vidja semsagt 21 dagatöl ;P

Kristrún said...

Lilja Dögg ætlar að fá 3 Liverpool dagatöl og 1 Manchester dagatal

Kveðja
Kristrún mamma Lilju

Kristrún said...

Smá breyting hjá Lilju Dögg fá 4 Liverpool dagatöl og 1 Manchester

Kveðja
Kristrún mamma Lilju

Anonymous said...

3 Liverpool
5 Man U
1 Barbie
1 Bangsimon

Kveðja
Elma Mekkín

Anonymous said...

Ég ætla að fá

10 Manchester
4 Liverpool
3 Arsenal
2 Barbie
1 High school musical

kv. Gugga

Anonymous said...

Katla ætæar að fá

1 Liverpool
1 Barbie
1 Bangsimon

kv. Rósa

Anonymous said...

Alma ætlar að fá:
14 Arsenal
13 Man.U
13 Liverpool
5 Chelsea
5 Barbie
2 HSM
1 Bangsimon
Samtals: 53 dagatöl

kv.
Alma Á.

Elfa Dögg said...

Áslaug Marta ætlar að fá:

9 Arsenal
2 Chelsea
17 Liverpool
16 Manchester
5 Bangsimon
8 Barbie
4 High School Musical

Samtals: 61

Anonymous said...

Ég er búin að senda inn pöntun fyrir dagatölunum. Ég sæki þau seinnipartinn í dag.

Þið þurfið að borga fyrir dagatölin sem þið takið þegar þið sækið þau, þ.e. 500 kr.x fjöldi þeirra dagatala sem þið ætlið að taka. Ég borga svo heildsölunni og helmingurinn fer inn á ykkar reikning í Landsbankanum.

Ég set inn á bloggið heimilisfang og hvenær má sækja þegar dagatölin eru komin til mín.

kv.
Arndís
hafnfjord@gmail.com

Anonymous said...

Ég er búin að sækja Dagatölin, þið getið sótt þau til mín á Vallarbraut 5, íbúð 101.

Þær sem pöntuðu dagatöl eru hér fyrir neðan og einnig upphæðin sem þið þurfið að borga til að fá dagatölin:
Alma: 26.500 (53 stk.)
Tirsa: 10.000 (20 stk.)
Eydís Líf: 7500 (15 stk.)
Vidja: 30.500 (61 stk.)
Lilja dögg 2.500 (5 stk.)
Elma Mekkin 5.000 (10 stk.)
Gugga 10.000 (20 stk.)
Katla 1.500 (3 stk.)
Katrín G. 12.000 (24 stk.)

Ég borga svo heildsölunni helminginn af upphæðinni og helmingurinn fer inn á reikninginn ykkar í Landsbankanum.

kv.
Arndís

Anonymous said...

Eg ætla fá

2 Chelsea
5 Manchester
3 High School Musical
2 Arsenal
1 Liverpool

En seljum við þetta á 500 eða 250 ?


Samtals 13 !

Kv.Viktoría Dagmar !

Anonymous said...

Viktoría, ég er búin að panta og sækja dagatölin. Hugsanlega getum við sent inn aðra pöntun í vikunni ef einhver vill sjá um að sækja þau inn í RVK ?
Við seljum á 500 krónur stk. en kaupum þau á 250 kr. stk.

kv.
Arndís

Anonymous said...

Við ætlum að senda inn aðra pöntun. Þeir sem vilja taka fleiri dagatöl eða hafa ekki pantað geta sett inn pöntun í dag, það verður pantað á morgun. Síðasti séns :)
Kv.
Arndís

Anonymous said...

Smá ruglingur í listanum hjá mér hér að ofan, Vidja var með 21 stk. en ekki 61. Áslaug Marta var með 61 stk.

Alma: 26.500 (53 stk.)
Tirsa: 10.000 (20 stk.)
Eydís Líf: 7500 (15 stk.)
Vidja: 10.500 (21 stk.)
Lilja dögg 2.500 (5 stk.)
Elma Mekkin 5.000 (10 stk.)
Gugga 10.000 (20 stk.)
Katla 1.500 (3 stk.)
Katrín G. 12.000 (24 stk.)
Áslaug Marta 30.500 (61 stk.)
kv.
Arndís

Anonymous said...

Ef það er hægt að panta meira þá værum við til í 6united og 6 liverpool, 2 barbie og 3 bangsímon í viðbót..

kveðja
Viðja
(irma, 8241842)

Anonymous said...

Mig vantar 1 stk af Arsenal
Kveðja Katrín Gréta
(Íris 893 4926 )

Anonymous said...

Katrínu Grétu vantar líka 2 Barbie
Kveðja Íris

Anonymous said...

Endilega sækið dagatölin ykkar sem eru búnar að panta, ég þarf að borga heildsalanum. Þær sem eiga dagatöl hjá mér eru:
Eydís Líf, Lilja Dögg, Elma Mekkin, Katla, Viktoría og Kolbrún.

Kv.
Arndís s. 6902372

Anonymous said...

Viðja og Katrín Gréta, þessi dagatöl sem þið pöntuðuð í viðbót verða sótt á morgun.
Við tökum svo ekki við fleiri pöntunum á dagatölum.

kv.
Arndís

Anonymous said...

Frábært, takk æðislega :)
Kveðja Íris og Katrín Gréta :)

Anonymous said...

takk kærlega :)
kv Irma og Viðja