Jæja stelpur
þið megið koma heim til Írisar núna og sækja ykkar pöntun.
Ég er heima og þið hringið bara á bjöllunni.
Þeir sem ekki geta komið í dag / kvöld. Þeir geta komið á laugardaginn kl. 4 en ég vona sem flestir geti komið í dag milli 17 - 21.
þið þurfið ekki að borga mér núna bara á þriðjudaginn 22. sept inn á reikning.... sjá í pósti fyrir neðan
sjáumst
Elin (mamma Írisar) gsm. 696-5793
17 September 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Komst ekki í dag ég kem á laugardaginn klukkan tvö!!!
fjögur ekki tvö afsakaðu villuna
Post a Comment